Það er kreppa víðar en á Íslandi. Við ættum kannski að spá oftar í hlutina, í víðara samhengi?

Áhugaverð  grein eftir Noam Chmosky, Crisis and Hope: Theirs and Ours. Hún er unnin upp úr fyrirlestri sem hann hélt 12. Júní síðastliðinn.

Hér er fjallað almennt um heimskreppuna, orsakir afleyðingar og hvernig hagsmunir þeirra valdamestu ganga ávallt fyrir. Mjög áhugavert er að velta fyrir sér hvenær farið var að tala um kreppu á vesturlöndum, þá var ástandið fyrir löngu orðið skelfilegt hjá mörgum þriðja heims ríkjum. Margt þarna sem má yfirfæra yfir á Ísland. T.d. er áhugavert að skoða byrjun greinarinnar í ljósi þess að það fyrsta sem Ingibjörg Sólrún skar niður í utanríkisráðuneytinu var þróunaraðstoð!! Löng og ítarleg grein og hægt að sjá margar hliðstæður á Íslandi og margt sem vert er að hugsa um.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband